Beint á efnisyfirlit síðunnar

Smáþjóðaleikaliðið 2019 hefur verið valið

10.04.2019

Stjórn SSÍ hefur samþykkt tillögu Landsliðsnefndar um val á Smáþjóðaleikaliðinu 2019.  Liðið mun taka þátt í leikunum dagana 28.- 30 maí nk.

Bryndís Rún Hansen og Snæfríður Sól Jórunnardóttir gátu ekki gefið kost á sér að þessu sinni vegna anna í námi.

Liðið saman stendur af 8 sundmönnum og 11 sundkonum.

Þjálfara verða Mladen Tepavcevic og Steindór Gunnarsson. Málfríður SIgurhansdóttir verður fararstjóri og Unnur Sædís Jónsdóttir verður sjúkraþjálfari. 

Þau Haraldur Hreggviðsson og Sarah Buckley fara sem dómarar og ræsir, en verið er að skoða hvort að við komum þriðja dómaranum inn.

Formaður SSí Hörður J Oddfríðarson verður einnig með í för.

 Smáþjóðaleikaliðið 2019: 

Karlar Konur
Anton Sveinn McKee SH Bryndís Bolladóttir Breiðablik
Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik Eydís Ósk Kolbeinsdóttir ÍRB
Dado Fenrir Jasminuson  SH Eygló Ósk Gústafsdóttir Fjölni
Kolbeinn Hrafnkelsson SH Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH
Kristinn Þórarinsson Fjölni Karen Mist Arngeirsdóttir ÍRB
Kristófer Sigurðsson  ÍRB Katarina Róbertsdóttir SH
Patrik Viggó Vilbergsson Breiðablik Kristín Helga Hákonardóttir Breiðablik
Þröstur Bjarnason  ÍRB María Fanney Kristjánsdóttir SH
Ragna Sigríður Ragnarsdóttir Breiðablik
Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir SH
Stefanía Sigurþórsdóttir Breiðablik
Til baka