Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrirlestur hjá John Leonard sunnudaginn kl 13:00

24.01.2019

Um næstu helgi 26.- 27 janúar mun John Leonard framkvæmdastjóri Bandaríska sundþjálfarasambandsins koma hingað til lands.

Við þurfum því miður að tilkynna fyrirlesturinn sem átti að vera á laugardeginum fellur niður.

John mun samt vera í E -sal á sunnudaginn og reyna að ná sem mestu með ykkur þá!

 John mun fjalla um : the mechanics of “advancing your age group swim Program” 

og  “inspirational nature” called 60 Thoughts in 60 minutes, lessons from the Great Coaches”

 Endilega hvetjið alla ykkar þjálfara og alla áhugamenn um sund til að mæta á þessa tvo fræðandi fyrirlestra.

Til baka