Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æfingahópur fyrir Smáþjóðaleikana 2019

03.01.2019

Hópur sem mun æfa saman fyrir Smáþjóðaleikana hefur verið valinn og þær upplýsingar hafa verið sendar til þjálfara sundfólksins í hópnum. Eins og sjá má á dagskrá framundan hjá SSÍ mun hópurinn hittast amk þrisvar fram að ÍM50 í apríl þar sem lokahópurinn verður valinn. 

Hópurinn verður endurskoðaður að loknu RIG nú í janúar og SH mótinu í mars, því hefur sundfólk enn möguleika að synda sig inn í hópinn á þessu tímabili.

Hópurinn er skipaður eftirfarandi sundfólki:

Karlar

Konur

Anton Sveinn McKee

SH

Ásdís Eva Ómarsdóttir

Noregi

Aron Þór Jónsson

SH

Bryndis Rún Hansen

USA

Aron Örn Stefánsson

SH

Bryndís Bolladóttir

USA

Brynjólfur Óli Karlsson

Breiðablik

Brynhildur Traustadóttir

ÍA

Dado Fenrir Jasminuson

SH

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir

ÍRB

Daði Björnsson

SH

Eygló Ósk Gústafsdóttir

Fjölni

Kolbeinn Hrafnkelsson

SH

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir

SH

Kristinn Þórarinsson

Fjölni

Íris Ósk Hilmarsdóttir

USA

Patrik Viggó Vilbergsson

Breiðablik

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir

SH

Viktor Forafonov

Noregi

Karen Mist Arngeirsdóttir

ÍRB

Þröstur Bjarnason

USA

Katarína Róbertsdóttir

SH

Kristín Helga Hákonardóttir

Breiðablik

María Fanney Kristjánsdóttir

SH

Ragna Sigríður Ragnarsdóttir

Breiðablik

Snæfríður Sól Jórunnardóttir

Danmörk

Sunneva Dögg Róbertsson

USA

Til baka