Æfingahópur fyrir Smáþjóðaleikana 2019
Hópur sem mun æfa saman fyrir Smáþjóðaleikana hefur verið valinn og þær upplýsingar hafa verið sendar til þjálfara sundfólksins í hópnum. Eins og sjá má á dagskrá framundan hjá SSÍ mun hópurinn hittast amk þrisvar fram að ÍM50 í apríl þar sem lokahópurinn verður valinn.
Hópurinn verður endurskoðaður að loknu RIG nú í janúar og SH mótinu í mars, því hefur sundfólk enn möguleika að synda sig inn í hópinn á þessu tímabili.
Hópurinn er skipaður eftirfarandi sundfólki:
|
Karlar |
Konur |
||
|
Anton Sveinn McKee |
SH |
Ásdís Eva Ómarsdóttir |
Noregi |
|
Aron Þór Jónsson |
SH |
Bryndis Rún Hansen |
USA |
|
Aron Örn Stefánsson |
SH |
Bryndís Bolladóttir |
USA |
|
Brynjólfur Óli Karlsson |
Breiðablik |
Brynhildur Traustadóttir |
ÍA |
|
Dado Fenrir Jasminuson |
SH |
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir |
ÍRB |
|
Daði Björnsson |
SH |
Eygló Ósk Gústafsdóttir |
Fjölni |
|
Kolbeinn Hrafnkelsson |
SH |
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir |
SH |
|
Kristinn Þórarinsson |
Fjölni |
Íris Ósk Hilmarsdóttir |
USA |
|
Patrik Viggó Vilbergsson |
Breiðablik |
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir |
SH |
|
Viktor Forafonov |
Noregi |
Karen Mist Arngeirsdóttir |
ÍRB |
|
Þröstur Bjarnason |
USA |
Katarína Róbertsdóttir |
SH |
|
Kristín Helga Hákonardóttir |
Breiðablik |
||
|
María Fanney Kristjánsdóttir |
SH |
||
|
Ragna Sigríður Ragnarsdóttir |
Breiðablik |
||
|
Snæfríður Sól Jórunnardóttir |
Danmörk |
||
|
Sunneva Dögg Róbertsson |
USA |
