Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÍM25 að hefjast í Hafnarfirði

09.11.2018

Íslandsmeistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 9-11. nóvember 2018 í samstarfi við Íþróttasamband Fatlaðra en Sundfélag Hafnarfjarðar sér um framkvæmd mótsins.

Mótið er í sex hlutum yfir þrjá daga, undanrásir fyrir hádegi og úrslit seinni partinn og eru um 170 keppendur skráðir frá 12 félögum.

Það verður streymt frá mótinu alla helgina hér! (Innskráning er ókeypis)

Úrslit og ráslistar mótsins

Til baka