Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æfingabúðir á Tenerife 2018

05.06.2018

Sundfólk sem hefur náð A og B lágmarki á YOG 2018 ásamt sundfólki sem hefur náð inn á NÆM 2018 hefur dvalið á Tenerife s.l 7 daga í æfingabúðum.  Með þeim í för voru þjálfararnir Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, Bjarney Guðbjörnsdóttir sem einnig var fararstjóri og Andri Helgason sjúkraþjálfari.  

Sundfólkið er á heimleið eftir mjög vel heppnaða ferð og er væntanlegt hingað til lands í nótt.

Til baka