Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn úr S.f Ægi með Íslandsmet á World Cup í dag

06.08.2017

Ant­on Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, setti Íslands­met í 100 metra bring­u­sundi í 25 metra laug á heims­bikar­móti í Berlín í morg­un.

Ant­on Sveinn synti á 58,66 sek­únd­um en gamla metið var 58,90 sek­únd­ur en það setti Jakob Jó­hann Sveins­son árið 2009.

Anton Sveinn var hálfri sek­úndu frá úr­slit­um en hann lenti í 9. sæti í heild­ina.

Til baka
Á döfinni

21