Beint á efnisyfirlit síðunnar

HM25 og NM farar

23.11.2016

Nýafstaðið Íslandsmeistaramót var síðasta tækifæri íslensks sundfólks til þess að ná lágmörkum á Heimsmeistaramótið í 25m laug og Norðurlandameistaramótið. HM25 verður haldið í Windsor í Kanada dagana 6-11. desember og NM er haldið í Kolding í Danmörku dagana 9-11. desember.

Þeir sem fara á HM eru:

Aron Örn Stefánsson
Bryndís Rún Hansen
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Eygló Ósk Gústafsdóttir
Hrafnhildur Lúthersdóttir
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir
Kristinn Þórarinsson
Viktor Máni Vilbergsson
Jacky Pellerin, landsliðsþjálfari
Unnur Sædís Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Hörður J. Oddfríðarson, liðsstjóri.

Haraldur Hreggviðsson fer sem dómari.

Þeir Anton Sveinn McKee, Kolbeinn Hrafnkelsson og Kristófer Sigurðsson höfðu einnig náð lágmörkum á mótið en kusu að fara ekki í þetta skiptið.

Þeir sem fara á NM eru:

Adele Alexandra Pálsson
Ágúst Júlíusson
Ásdís Eva Ómarsdóttir
Bryndís Bolladóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Hafþór Jón Sigurðsson
Inga Elín Cryer
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
Jón Tumi Dagsson
Karen Mist Arngeirsdóttir
Katarína Róbertsdóttir
María Fanney Kristjánsdóttir
Ólafur Sigurðsson
Patrik Viggó Vilbergsson
Stefanía Sigurþórsdóttir
Sunneva Dögg Robertson
Tómas Magnússon
Steindór Gunnarsson, þjálfari
Ragnheiður Runólfsdóttir, þjálfari
Bjarney Guðbjörnsdóttir, fararstjóri

Þau Árni Már Árnason, Brynjólfur Óli Karlsson, Hilmar Smári Jónsson, Huginn Hilmarsson, Íris Ósk Hilmarsdóttir, Kolbeinn Hrafnkelsson, Kristófer Sigurðsson, Ómar Ómarsson, Steingerður Hauksdóttir, og Þröstur Bjarnason höfðu einnig náð lágmörkum á mótið en kusu að fara ekki í þetta skiptið.

 

Til baka