Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lillan Madsen virtur fyrirlesari í Danmörku

24.05.2014

SUNDKENNSLA Í DANMÖRKU

Stutt sýnkennsla í laug og spjall á eftir

Nýjungar í   vinnu með jafnvægi öndun ofl.

Hvernig kenna danir í gegnum leiki

Lillan Madsen virtur fyrirlesari frá Kaupmannahafnar háskóla er í heimsókn hérna og langar til að vinna með íslenskum sundkennurum í stuttan tíma 1-2 tíma

Hvenær:  þriðjudaginn 27. maí nk.

Hvar:  Breiðagerðiskóli og sundlaug

Kostnaður: 0  = FRÍTT – bara farið fram á gott spjall um sundkennslu ofl. tengt því.

 

 

 

 

 

 

 

 


Til baka