Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tímarit FINA komið á vefinn

22.08.2013

Alþjóða sundsambandið gefur út veglegt tímarit nokkrum sinnum á ári. Þessi tímarit eru bólgin af efni og myndum tengdum sundíþróttum.  Helsti galli þeirra hingað til hefur verið hversu þykk þau eru og á þungum pappír. 

Undanfarin tvö ár hefur FINA einnig gefið tímaritið út á vefnum og nýjasta útgáfan er helguð Heimsmeistaramótinu í sundíþróttum sem fram fór í sumar í Barcelona.  

Ef smellt er hérna er hægt að lesa tímaritið í tölvunni.  Góða skemmtun.

Gætið að því að skrifa nafnið ykkar og landið með enskri stafsetningu - kerfið ræður ekki við íslenska stafi.

Til baka