Beint á efnisyfirlit síðunnar

Keppnisdagskrá á HM50 - Anton Sveinn og Eygló Ósk verða í eldlínunni í dag.

28.07.2013Í dag hefst HM50 í Barcelona og keppnisdagskráin fylgir hér að neðan í töflu.  Anton Sveinn hefur keppni í annarri grein mótsins, fyrir Íslands hönd með 400 metra skriðsundi.  Íslandsmetið hans í greininni er 3:56,65 sem hann setti á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í byrjun júní.  Eygló Ósk er svo strax í þriðju grein sem er 200 metra fjórsund.  Hún á einnig Íslandsmetið í þeirri grein 2:14,87 en það setti hún á Íslandsmeistaramótinu í apríl 2012.  

Við væntum mikils af keppendum okkar hér á HM, gerum raunhæfar kröfur og vonumst til að uppskera í samræmi við það sem fólkið okkar hefur lagt í undirbúninginn.

Lista yfir Íslandsmet og uppfærð Íslandmet má sjá hér.

Hér er tengill á heimasíðu Alþjóðasundsambandsins FINA

 

Gr.nr

Grein

Tími

Rank

dag

Íslandsmet

Anton Sveinn Mckee

2

400m skriðsund

3.56,65

35

1

3.56,65

ASM Lúx ´13

Eygló Ósk Gústafsdóttir

3

200m fjórsund

2.14,93

29

1

2.14,87

EÓG Rvk´12

Eygló Ósk Gústafsdóttir

9

100m baksund

1.01,08

22

2

1.01,08

EÓG Kbh´13

Hrafnhildur Lúthersdóttir

11

100m bringusund

1.09,48

32

2

1.09,48

HL Rvk´13

Eygló Ósk Gústafsdóttir

15

200m skriðsund

2.02,44

33

3

2.02,44

EÓG Lúx´13

Anton Sveinn Mckee

17

800m skriðsund

8.08.09

27

3

8.08,09

ASM Rvk´13

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir

18

50m baksund

0.28,99

26

4

0.28,99

IKJ Rvk´13

Hrafnhildur Lúthersdóttir

24

200m bringusund

2.27,11

18

5

2.27,11

HL Indiana´12

Anton Sveinn Mckee

25

200m bringusund

2.16,97

40

5

2.12,39

JJS Róm´09

Eygló Ósk Gústafsdóttir

30

200m baksund

2.10,38

16

6

2.10,38

EÓG Rvk´12

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir

33

50m skriðsund

26,06

38

7

0.25,24

SBB Indiana´12

Hrafnhildur Lúthersdóttir

35

50m bringusund

0.32,50

39

7

0.31,85

HL Debrecen´12

Anton Sveinn Mckee

37

400m fjórsund

4.24,39

28

8

4.23,64

ASM Rvk´12

Til baka