Beint á efnisyfirlit síðunnar

UMÍ lokið

16.06.2013

Kristófer Sigurðsson úr ÍRB er Unglingameistari í aldursflokknum 18-20 ára (karlar) en hann náði samanlagt 1358 stigum úr 200 metra skriðsundi og 400 metra skriðsundi.

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir SH er Unglingameistari í aldursflokknum 18-20 ára (konur).  Hún náði samanlegt 1376 stigum í 50 metra baksundi og 100 metra baksundi.

Íris Ósk Hilmarsdóttir ÍRB er Unglingameistari í aldursflokknum 15-17 ára (stúlkur).  Hún náði samtals 1367 stigum í 200 metra baksundi og 50 metra baksundi.

Kristinn Þórarinsson Fjölni er Unglingameistari í aldursflokknum 15-17 ára (piltar).  Hann náði 1327 stigum samanlagt þegar hann syndi 200 metra baksund og 200 metra fjórsund.

Til baka