Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilkynning um lágmarkamót á UMÍ

14.06.2013Borist hefur beiðni um lágmarkamót í 400m fjórsundi kvenna seinni partinn á sunnudaginn. 

Beiðnin hefur verið samþykkt og fer sundið fram eftir hádegi sunnudaginn 16. júní. Nánari tímasetning verður sett inn og auglýst síðar.
Til baka