Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundfatnaður á Smáþjóðaleikum - Nýtt á bannlista

15.05.2013

Áríðandi tilkynning um leyfilegan sundfatnað á Smáþjóðaleikunum frá Sundsambandinu í Lúxemborg barst fyrir stuttu þar sem minnt er á að ákveðnar týpur af ARENA sundfatnaði væri á bannlista.

Eftirfarandi gerðir voru settar á bannlista á dögunum af FINA og gildir það einnig á Smáþjóðaleikunum:

"Arena swim suits carbon pro:
- Woman's Full Body Open back AR220993
- Woman's Full Body Open back AR220994
- Men's Jammer AR141364
"

- Athugið: Rétt skal vera rétt. Það var AR141364 módelið sem var bannað, ekki AR141365 eins og stóð upphaflega.

Tengillinn hér að neðan beinir ykkur að uppfærðum lista FINA um leyfilegan sundfatnað og formlega tilkynningu FINA.

http://www.fina.org/H2O/index.php?option=com_content&view=category&id=304&Itemid=1006

Til baka