Beint á efnisyfirlit síðunnar

Staðfestar reglugerðir AMÍ og UMÍ

15.05.2013Stjórn SSÍ staðfesti í kvöld reglugerðir AMÍ og UMÍ.  Þær eru birtar hér á heimasíðu SSÍ ásamt bókun stjórnar SSÍ til skýringar.  

Jafnframt staðfesti stjórn SSÍ endanleg lágmörk AMÍ og UMÍ 2013 og fylgja þau hér með.

Reglugerðir AMÍ og UMÍ

Skýringar vegna reglugerðar AMÍ og UMÍ

AMÍ 2013 Lágmörk - Uppfærð og staðfest 16.05.13
- Athugið: Upphaflega komu breytingarnar fyrir hnokka og hnátur ekki inn sem orsakaði það 10 ára hópurinn var sumstaðar með erfiðari lágmörk en 11 ára. Þetta hefur verið lagfært.

UMÍ 2013 Lágmörk

Greinaröðun AMÍ 2013

Greinaröðun UMÍ 2013

Til baka