Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilkynning frá Landsliðsnefnd

08.05.2013

Landsliðsnefnd hefur valið Rebekku Jaferian Ægir í Smáþjóðaleikaliðið. Rebekka er valinn í liðið til að synda löngu greinarnar á mótinu en hún á annan besta tíman í löngu sundunum á þessu tímabili og stóð sig með prýði á nýafstöðnu Íslandsmeistaramóti í sundi í 50m laug.

 

Við bjóðum Rebekku velkomna í liðið og búumst við miklum afrekum frá henni á mótinu sem og liðinu öllu.

 

 


Til baka