Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aldursflokkameistaramót Íslands

Velkomin á upplýsingasíðu Aldursflokkameistaramóts Íslands 2022---> Bein úrslit og ráslistar <---

---> Bein útsending <---

Athugið að ráslistar verða uppfærðir eftir hvern hluta

AMÍ síða á Facebook


Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2022 (AMÍ 2022) verður haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ dagana 24-26. júní nk. Mótið er SSÍ mót sem að þessu sinni er haldið í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæ. 

Upplýsingar um mat, gistingu og lokahóf verða sendar út en allar upplýsingar verða einnig að finna hér að neðan.

Starfsmannaskráning