Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundþing 2021

01.06.2021 10:36

Í dag, þriðjudaginn 1. júní verður 64. ársþing Sundsambands Íslands haldið. 

Þingið fer fram í fundaraðstöðu ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16. 

Hægt er að skoða þinggögn og dagskrá þingsins hér: http://www.sundsamband.is/efnisveita/sundthing/thinggogn/

Til baka