Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmót garpa IMOC í Ásvallalaug

05.05.2017 02:05

c) Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi

1. grein

Mótið heitir Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi (Icelandic Masters Open Championsip, IMOC) og skal haldið ár hvert í apríl eða maí.

2. grein

Mótið skal vera opið alþjóðlegt sundmót.

3. grein

Mótið skal haldið í 25 m laug eða 50 m laug. Sækja skal um að halda mótið á sundþingi SSÍ.

4. grein

Hver sundmaður má aðeins keppa einu sinni í hverri grein boðsunds en hvert félag má senda fleiri en eitt lið til keppni.

5. grein

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Fyrri dagur

1. Karla/men A-O 800m skrið/free

2. Kvenna/women A-O 800m skrið/free

3. Karla/men A-O 50m flug/fly

4. Kvenna/women A-O 50m flug/fly

5. Karla/men A-O 100m bringa/breast

6. Kvenna/women A-O 100m bringa/breast

7. Karla/men A-O 50m skrið/free

8. Kvenna/women A-O 50m skrið/free

Hlé/Break 10 mín.

9. . Kvenna/women A-O A, B, C, D, E og/and F 4 x 50m skrið/free

10. Karla/men A-O A, B, C, D, E og/and F 4 x 50m skrið/free

Seinni dagur

Fyrri hluti

11. Kvenna/women A-O 400m skrið/free

12. Karla/men A-O 400m skrið/free

13. Kvenna/women A-O 100m flug/fly

14. Karla/men A-O 100m flug/fly

15. Kvenna/women A-O 50m bringa/breast

16. Karla/men A-O 50m bringa/breast

17. Kvenna/women A-O 100m bak/back

18. Karla/men A-O 100m bak/back

19. Kvenna/women A-O 200m skrið/free

20. Karla/men A-O 200m skrið/free

21. Kvenna/women A-O 100m fjór/medley

22. Karla/men A-O 100m fjór/medley

Hlé/break 10 mín

23. 2 karlar/men + 2 konur/women A, B, C, D, E, og/and F 4 x 50m fjór/medley

Seinni hluti

24. Karla/men A-O 200m fjór/medley

25. Kvenna/women A-O 200m fjór/medley

26. Karla/men A-O 50m bak/back

27. Kvenna/women A-O 50m bak/back

28. Karla/men A-O 200m bringa/breast

29. Kvenna/women A-O 200m bringa/breast

30. Karla/men A-O 100m skrið/free

31. Kvenna/women A-O 100m skrið/free

Hlé/break 10 mín

32. Kvenna/women A-O A, B, C, D, E og/and F 4 x 50m fjór/medley

33. Karlar/men A-O A, B, C, D, E og/and F 4 x 50m fjór/medley

Aldursflokkaskipting / Age group

20 - 24 ára keppa sem gestir og skulu ekki reiknast til stiga.

20-24 25-29 30-34 35-39 40-44

45-49 50-54 55-59 60-64 65-69

70-74 75-79 80-84 85-90 90- +

Aldursflokkaskipting í 4x50m boðsundi / Age groupe in 4x50m medley and free

A = 100 - 119 B = 120 - 159 C = 160 - 199

D = 200 - 239 E = 240 - 279 F = 280 -

6. grein

Fyrir keppni í einstaklingssundum skal veita verðlaun fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti.  Fyrir keppni í boðsundum skal veita verðlaun fyrir fyrsta sæti. Allir þátttakendur skulu fá viðurkenningarskjöl og skal mótshaldari standa straum af kostnaði vegna verðlauna.

7. grein

Stig skulu veitt fyrir hvert sæti í einstaklingssundi sem hér segir: 9, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1 en helmingi fleiri stig fyrir boðsund. Stigahæsta félagið skal hljóta farandbikar. Til að eignast bikarinn skal vinna hann þrjú ár í röð eða fimm sinnum alls. Ef félögin eru jöfn að stigum skulu boðsundin ráða röð þeirra.

8. grein

Tæknifund eða -fundi skal halda samkvæmt nánari auglýsingu fyrir upphaf móts.

 


Til baka