Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opna Íslandsmótið í Garpasundi

---> Bein úrslit <---

 

Íslandsmótið í garpasundi (IMOC) verður haldið í Laugardalslaug dagana 18. og 19. september 2021.

Keppt er í 25m laug.

Athugið að skráningarfrestur hefur verið lengdur til kl. 12:00 - laugardaginn 11. sept 2021. Þeir sem ekki hafa yfir að ráða Splash forriti skulu skila skráningum inn í Excel formi.

Hægt verður að leiðrétta skráningar fram til kl. 12 að hádegi þriðjudaginn 14. sept og þá eru einnig síðustu forvöð að ganga frá greiðslu skráningargjalda. Berist greiðsla ekki fyrir þann tíma verður skráningu eytt.

Nánari upplýsingar er að finna í skjalinu hér að neðan ásamt greinaröðun, dagskrá og Splash skráningarformi.

Upplýsingar um hádegisverð / lokahóf berast þegar nær dregur og verður þá opnað fyrir skráningu á það sérstaklega.

Dómaraskráning fer fram í gegnum skraningssimot@gmail.com

Hægt er að skrá sig beint í skjalið hér að neðan.
Dómarar sendi póst á skraningssimot@gmail.com

IMOC 2019 í Laugardalslaug, Reykjavík:
IMOC 2019 - Heildarúrslit PDF
IMOC 2019 - Heildarúrslit Splash
IMOC 2018 í Ásvallalaug, Hafnarfirði:
IMOC 2018 - Heildarúrslit PDF
 
Úrslit IMOC 2017 í Ásvallalaug, Hafnarfirði:
IMOC 2017 Heildarúrslit.pdf 

Úrslit IMOC 2016 í Ásvallalaug, Hafnarfirði:
IMOC2016_Results_pdf
IMOC2016_full_results_lenex (Splash)
 
Úrslit IMOC 2015 í Vestmannaeyjum:
IMOC_2015_heildarurslit.pdf
IMOC 2015 Splash úrslit 

Úrslit IMOC 2014
Úrslit IMOC 2014 af heimasíðu Breiðabliks

Úrslit IMOC 2013:
Úrslit IMOC 2013.pdf
Hy-tek - úrslit IMOC 2013.zip