Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bikarkeppni SSÍ 2021

 

Velkomin á upplýsingasíðu um Bikarkeppni SSÍ 2021.
 
Mótið fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ í 25m laug í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar. 
 
Mótið er blaðlaust og verður einungis gefinn út keppendalisti í upphafi hvers mótshluta.
 
Tímaáætlun (greinaröðun) má sjá hér að neðan í upplýsingaflipanum.

Tímaáætlun gæti breyst með stuttum fyrirvara
 

Stuttur tæknifundur verður kl. 16:40 í dómaraaðstöðunni í kjallaranum.

Bikarkeppni 2021: 

 
Óskað er eftir starfsfólki á Bikarkeppnina 2021

 
Skráning dómara: skraningssimot@gmail.com

 

Skráning starfsfólks: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1kHZQGRQpkp9VrmGQ9DLg2geg1AhrAuhXhowIFwj_E2Y/edit?usp=sharing

Bein úrslit

Athugið að mótið er blaðlaust og því engir ráslistar gefnir út fyrr en að hverjum riðli kemur.

 

Úrslit og stigastaða Bikars 2014


Lokastaða í annarri deild 2013:

Karla:
UMSK        11.405 stig
SH B          9.426 stig
Ármann      4.054 stig

Kvenna:
ÍRB B        12.269 stig
Fjölnir        11.694 stig
UMSK        11.330 stig
SH B           9.894 stig
Ármann      9.093 stig

Lokastaða í fyrstu deild 2013:

Karla:
SH            14.721 stig - BIKARMEISTARI KARLA 2013
ÍRB            13.179 stig
Fjölnir        12.136 stig
ÍA                9.959 stig
KR               8.749 stig
Ægir            8.359 stig

Kvenna:
ÍRB            15.312 stig - BIKARMEISTARI KVENNA 2013
SH            14.793 stig
Ægir           12.937 stig
ÍA                9.950 stig
KR               3.446 stig