Beint á efnisyfirlit síðunnar


LEIÐBEININGAR FYRIR NOTKUN Á MOOCs.pdf

Þjálfaramenntun SSÍ

Sundsamband Íslands (SSÍ) er  um þessar mundir að kynna nýtt kennslukerfi sem kallast TIES.  TIES stendur fyrir Technology and Innovation in Educating Swimmers og var samið  af kennslustjórum í sundi við Háskóla Íslands, Háskólanum í Edinborg og Kaupmannahafnar Háskóla.  Verkefnið var fjármagnað af Leonardo verkefnasjóðnum og stýrt af Háskóla Íslands.

Þetta nýja kennslukerfi gerir sundþjálfurum og sundkennurum  tækifæri til að ljúka við stærstan hluta námskeiðanna á netinu ásamt því að mæta á tvær vinnuhelgar á meðan á námskeiðinu stendur. Með því að klára námskeiðið á netinu sem og að mæta á vinnuhelgar öðlast þátttakendur viðurkenningu SSÍ sem sundþjálfari.

Í neðanverðri töflu er hægt að bera  TIES kennslukerfið saman við ÍSÍ  kennslukerfið. Með því að bera þig saman við töfluna  getur þú séð hvar þú stendur í núverandi kerfi.

SSÍ TIES kerfi

ÍSÍ kerfi (sérgrein)

1

1a

2

1b,c

3

4

2a, b, c

5

6

TIES kerfi

Vinnuhelgi

1

 

2

 

3

Námskeið 1 þegar modules 1,2 og 3 eru lokið

4

 

5

Námskeið 2 þegar modules 4 og 5 eruð lokið

6

Í lok module 6 tekur nemandi lokaverkefni (til dæmis, æfingadagbók í 6 mánuði, með ársplön o.s.frv.) auk þess heimsækir fulltrúi SSÍ  æfingu hjá þátttakandanum (til dæmis, eftir 3 mánuði)

TIES kennslukerfið er á ensku eins og staðan er núna en unnið er að þýðingu á því. Til að fá aðgang að kerfinu þurfa þátttakendur að skrá sig á meðfylgjandi tengil: http://ties.courseworker.com 

 Leiðbeiningar við innskráningu eru á íslensku.

Námskeiðin á netinu eru aðgengileg fyrir alla og ókeypis, hinsvegar þurfa þátttakendur að borga gjald til að taka þátt í helgarnámskeiðunum.

Dagsetningar fyrir helgarnámskeiðin eru eftirfarandi:

·         Námskeið: Hluti 1 fer fram 13.- 15 október 2017

·        

·         Með fyrirvara um breytingu