Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opna Íslandsmótið í Garpasundi

IMOC 2017 LIVE TIMING

Ágætu félagar,

 

IMOC, Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi, verður haldið helgina 5.-6. maí  2017 í Ásvallalaug í Hafnarfirði.

 Keppt verður í 25m laug.

Skráningarfrestur rennur út þriðjudaginn 2. maí 2017. Þeir sem ekki hafa yfir að ráða Splash forriti skulu skila skráningum inn í Excel formi eigi síðar en sunnudaginn 30. apríl. Þá þurfa allar skráningar að vera komnar ásamt greiðslum.

Endanlegur keppendalisti fyrir mótið verður svo gefinn út fimmtudaginn 4. maí 2017

Skráningar sendast með tölvupósti á emil@iceswim.is (Emil - s:659-1300)

Greiðslur:
Fyrsta grein einstaklings - kr. 3000,-
Önnur grein einstaklings - kr. 1600,-
Þriðja grein einstaklings - kr. 1600,-
Allar greinar eftir það eru keppendum að kostnaðarlausu

Skráning einstaklings í boðsund en enga aðra einstaklingsgrein - kr. 3000,-

Greiðsluupplýsingar:

Rkn: 513-26-1327
Kt: 640269-2359
Munið að senda setja kennitölu keppanda í Skýringu og senda staðfestingu á emil@iceswim.is

Nánari upplýsingar birtast þegar nær dregur.

Á döfinni

23