Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opna Íslandsmótið í Garpasundi

 

Ágætu félagar,

 

IMOC, Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi, verður haldið helgina 4.-5. maí  2018 í Ásvallalaug í Hafnarfirði.

 Keppt verður í 25m laug.

Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 27. apríl 2018 (framlengdur frestur). Þeir sem ekki hafa yfir að ráða Splash forriti skulu skila skráningum inn í Excel formi sama dag. Hægt verður að gera breytingar á skráningum til og með miðvikudagsins 2. maí en þá þurfa skráningargjöld að hafa borist.

Endanlegur keppendalisti fyrir mótið verður svo gefinn út fimmtudaginn 3. maí 2018

Skráningar sendast með tölvupósti á skraning@iceswim.is (Emil - s:659-1300)

Greiðslur:
Fyrsta grein einstaklings - kr. 3100,-
Önnur grein einstaklings - kr. 1650,-
Þriðja grein einstaklings - kr. 1650,-
Allar greinar eftir það eru keppendum að kostnaðarlausu

Skráning einstaklings í boðsund en enga aðra einstaklingsgrein - kr. 3100,-

Greiðsluupplýsingar:

Rkn: 513-26-1327
Kt: 640269-2359
Munið að senda setja kennitölu keppanda í Skýringu og senda staðfestingu á skraning@iceswim.is

Lokahófið verður haldið kl. 19:00 á laugardagskvöldinu í Ásvallalaug. Verð kr. 5700,- og skráningarfrestur til 3. maí 2018.

Nánari upplýsingar birtast þegar nær dregur.

Greinaröðun og ítarlegri upplýsingar í upplýsingaskjali hér að neðan.

ENGLISH VERSION BELOW

 
Úrslit IMOC 2017 í Ásvallalaug, Hafnarfirði:
IMOC 2017 Heildarúrslit.pdf 

Úrslit IMOC 2016 í Ásvallalaug, Hafnarfirði:
IMOC2016_Results_pdf
IMOC2016_full_results_lenex (Splash)
 
Úrslit IMOC 2015 í Vestmannaeyjum:
IMOC_2015_heildarurslit.pdf
IMOC 2015 Splash úrslit 

Úrslit IMOC 2014
Úrslit IMOC 2014 af heimasíðu Breiðabliks

Úrslit IMOC 2013:
Úrslit IMOC 2013.pdf
Hy-tek - úrslit IMOC 2013.zip

Á döfinni

22