Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmeistaramót í 50 m laug 2017

Velkomin á upplýsingasíðu ÍM50 2017

Ágætu félagar

Íslandsmeistaramótið í 50m laug verður haldið í Laugardalslaug helgina 7–9. apríl nk. 
 
Tæknifundur verður föstudaginn 7. apríl kl 8.45

SPLASH ME (mobile)
- Leitið að "im50 2017" eða skrollið neðst í valmyndina sem opnast um leið og appið er opnað. Þar neðst undir Other ætti mótið að sjást.

Tímaáætlun:

Morgunhlutar hefjast allir með upphitun kl. 8.30 og keppni 10:00.

Föstudagskvöld er upphitun 15:30 og mót 17:00 (Bein útsending á RÚV)
Laugardags og sunnudagskvöld hefst upphitun 16:00 og mót 17:30.

ÍM50 fatlaðra fer fram milli hluta á laugardegi og sunnudegi.

Greinaröðun 2017:

Föstudagur:

50m skriðsund
400m skriðsund*
100m bringusund
200m baksund
100m flugsund
4x100m fjórsund blandað (morgun)**   
4x200m skriðsund (kvöld)**

Laugardagur:

100m baksund
200m flugsund
100m skriðsund
50m bringusund
200m fjórsund
1500m skriðsund*
4x100m fjórsund (kvöld)**   
             
Sunnudagur:

400m fjórsund*
50m flugsund
200m skriðsund
50m baksund
200m bringusund
800m skriðsund*
4x100m skriðsund blandað (morgun)**
4x100m skriðsund  (kvöld)**


*Bein úrslit verða synt í 400m, 800m og 1500m greinum. Hraðasti riðill syndir í úrslitahluta.
**Bein úrslit verða í boðsundum.  Blönduð boðsund að morgni og kynjaskipt í úrslitahlutum.

 

Á döfinni

17