Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmeistaramót í 50 m laug 2019

Velkomin á upplýsingasíðu ÍM50 2019

Ágætu félagar

Íslandsmeistaramótið í 50m laug verður haldið í Laugardalslaug helgina 5-7. apríl 2019. 
 
Tæknifundur verður föstudaginn 5. apríl kl. 8:50

SPLASH ME (mobile)
- Leitið að "im50 2019" eða skrollið neðst í valmyndina sem opnast um leið og appið er opnað. Þar neðst undir Other ætti mótið að sjást. (kemur inn rétt fyrir mót)

Tímaáætlun:

Morgunhlutar hefjast allir með upphitun kl. 8.00 og keppni 10:00.

Úrslitahlutar hefjast allir með upphitun 15:30 og mót 17:00 (getur hliðrast örlítið þegar nær dregur)

ÍM50 fatlaðra fer fram á sama móti og SSÍ.

Skráning starfsmanna: 

Dómarar skrá sig með því að senda póst á skraningssimot@gmail.com

Starfsmenn, aðrir en dómarar, sendi póst á emil@iceswim.is eða skrá sig beint í Google Doc skjalið:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1Y9-ooWXSLflEfi9MpUe3Lsy_XeysQ8DGncpLyHMTyUo/edit?usp=sharing

Greinaröðun 2019:

Föstudagur:***

50m skriðsund
400m skriðsund*
100m bringusund
200m baksund
100m flugsund
4x100m fjórsund blandað (morgun)**   
4x200m skriðsund (kvöld)**

Laugardagur:***

100m baksund
200m flugsund
100m skriðsund
50m bringusund
200m fjórsund
1500m skriðsund*
4x100m fjórsund (kvöld)**   
             
Sunnudagur:***

400m fjórsund*
50m flugsund
200m skriðsund
50m baksund
200m bringusund
800m skriðsund*
4x100m skriðsund blandað (morgun)**
4x100m skriðsund  (kvöld)**


*Bein úrslit verða synt í 400m, 800m og 1500m greinum. Hraðasti riðill syndir í úrslitahluta.
**Bein úrslit verða í boðsundum.  Blönduð boðsund að morgni og kynjaskipt í úrslitahlutum.
***Keppendur ÍF synda öll sund í beinum úrslitum í morgunhlutum. 

SplashMe: IM50 2019


  Skráning starfsmanna: 

  Dómarar skrá sig með því að senda póst á skraningssimot@gmail.com

  Starfsmenn, aðrir en dómarar, sendi póst á emil@iceswim.is eða skrá sig beint í Google Doc skjalið:
  https://docs.google.com/spreadsheets/d/1Y9-ooWXSLflEfi9MpUe3Lsy_XeysQ8DGncpLyHMTyUo/edit?usp=sharing

   Mikilvægt er að hvert félag passi vel upp á að þeir skili réttu hlutfalli starfsmanna svo mótið gangi snuðrulaust fyrir sig.

  Dómarar og tæknimenn þurfa að vera mættir 45 mínútum áður en keppni hefst.

  Á döfinni

  18