Bikarkeppni SSÍ 2019
Stuttur tæknifundur verður kl. 16:40 í dómaraaðstöðunni í kjallaranum.
Bikarkeppni 2019:

Athugið að tímaáætlun er birt með fyrirvara um aukasund vegna ógildinga í lok mótshluta.
Bein útsending - SSÍ TV
Bein úrslit (athugið að engir ráslistar eru gefnir út)
Bein úrslit
Athugið að mótið er blaðlaust og því engir ráslistar gefnir út fyrr en að hverjum riðli kemur.
Úrslit og stigastaða Bikars 2014
Lokastaða í annarri deild 2013:
Karla:
UMSK 11.405 stig
SH B 9.426 stig
Ármann 4.054 stig
Kvenna:
ÍRB B 12.269 stig
Fjölnir 11.694 stig
UMSK 11.330 stig
SH B 9.894 stig
Ármann 9.093 stig
Lokastaða í fyrstu deild 2013:
Karla:
SH 14.721 stig - BIKARMEISTARI KARLA 2013
ÍRB 13.179 stig
Fjölnir 12.136 stig
ÍA 9.959 stig
KR 8.749 stig
Ægir 8.359 stig
Kvenna:
ÍRB 15.312 stig - BIKARMEISTARI KVENNA 2013
SH 14.793 stig
Ægir 12.937 stig
ÍA 9.950 stig
KR 3.446 stig