Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bikarkeppni SSÍ 2017

BEIN ÚRSLIT

 
Velkomin á upplýsingasíðu um Bikarkeppni SSÍ 2017.
 
Mótið fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ dagana 29-30. september í 25m laug. 
 
Mótið er blaðlaust og verður einungis gefinn út keppendalisti í upphafi hvers mótshluta.
 
Tímaáætlun má sjá hér að neðan í upplýsingaflipanum.

Tímaáætlun gæti breyst með stuttum fyrirvara
 
 

Bikarkeppni 2017: 

Lið sem keppa í I. deild

 Kvenna     Karla
ÍA
ÍBR
ÍRB
SH
UMSK
ÆGIR
ÍA
ÍBR
ÍRB
SH
UMSK
ÆGIR

Lið í II. deild

 Kvenna     Karla
ÍBR - B lið
ÍRB - B lið
SH - B lið
ÍBR - B lið
SH - B lið
 
 
Staðan á starfsmönnum BIkar:  30 .sept 2016 kl 9:00

Starfsmenn BIKAR 2016 30 sept kl 9.pdf

Úrslit og stigastaða Bikars 2014

Við biðjumst velvirðingar á því að úrslitin hafa ekki birst fyrr en nú en vegna tæknilegra vandamála getum við ekki sett bein úrslit á netið að þessu sinni. Hér að neðan má þó sjá úrslit og stigastöðu í pdf skjölum


Lokastaða í annarri deild 2013:

Karla:
UMSK        11.405 stig
SH B          9.426 stig
Ármann      4.054 stig

Kvenna:
ÍRB B        12.269 stig
Fjölnir        11.694 stig
UMSK        11.330 stig
SH B           9.894 stig
Ármann      9.093 stig

Lokastaða í fyrstu deild 2013:

Karla:
SH            14.721 stig - BIKARMEISTARI KARLA 2013
ÍRB            13.179 stig
Fjölnir        12.136 stig
ÍA                9.959 stig
KR               8.749 stig
Ægir            8.359 stig

Kvenna:
ÍRB            15.312 stig - BIKARMEISTARI KVENNA 2013
SH            14.793 stig
Ægir           12.937 stig
ÍA                9.950 stig
KR               3.446 stig

Á döfinni

20