Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aldursflokkameistaramót Íslands

Velkomin á upplýsingasíðu Aldursflokkameistaramóts Íslands 2018

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2018 (AMÍ 2018) verður haldið í Sundlaug Akureyrar dagana 22. – 24. júní næstkomandi. Mótið er SSÍ mót sem að þessu sinni er haldið í samstarfi við Sundfélagið Óðinn. 

Upplýsingar um mat, gistingu, lokahóf og greinaröðun mótsins er að finna hér að neðan. 
Lágmörk mótsins finnurðu í "Lágmörk" flipanum hér að ofan. 

Skráningar í mat, lokahóf og gistingu sendist á gjaldkeri@odinn.is fyrir 16. júní. 

Skráningar í greinar sendist á emil@iceswim.is í síðasta lagi 12. júní.

Setning mótsins verður kl. 20:00, fimmtudaginn 21. júní og tækni- og liðstjórafundur í skólanum strax á eftir athöfninni.

--> BEIN ÚRSLIT <--

--> BEIN ÚTSENDING <-- Uppfærður tengill 24. júní - 6. hluti

 

Greinalisti

Hér eru upplýsingar um greinaröðun - Greinalisti AMÍ 2018.pdf

Nýjasta keppendalista, ráslista og dagskrá má finna á úrslitasíðu Swimrankings - nánar síðar.

Dagskráin er áætluð svona (ath. gæti breyst þegar allar skráningar eru komnar í hús):

 

Föstudagur 22.06.2018

1. hluti:

Upphitun kl. 07:30

 Hluti hefst kl. 09:00

2. hluti:

Upphitun kl. 14:00

Hluti hefst kl. 15:30

 

Laugardagur 23.06.2018 

3. hluti:

Upphitun kl. 07:30

Hluti hefst kl. 09:00 

4. hluti:

Upphitun kl. 14:00

Hluti hefst kl. 15:30

 

Sunnudagur 24.06.2018

5. hluti:

Upphitun kl. 07:30

Hluti hefst kl. 09:00 

6. hluti:

Upphitun kl. 14:00

Hluti hefst kl. 15:30

 

 

Starfsmannaskráning er hafin fyrir AMÍ 2018.
 
Dómarar skrá sig með því að senda póst á dmtnefnd@gmail.com

Allt annað starfsfólk getur skráð sig beint í starfsmannaskjalið á drifinu

Bein úrslit

Lög_og_reglugerðir_SSÍ_260218.pdf

Reglugerð AMÍ er að finna á bls. 39-41