Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir tengdar landsliðinu okkar

01.03.2022 15:21

Æfingahelgi framtíðarhóps 26.-27 febrúar

Frábærri æfingahelgi hjá Framtíðarhópi lokið. Það var mikið um að vera eins og sjá má á myndunum, frábær hópur sem stóð sig vel. Frábær hópur þjálfara frá félögunum mættu með sínu sundfólki og...
Nánar ...
14.11.2021 20:57

HM25 og NM - hópar

Íslandsmeistaramótið í 25m laug var eina tækifæri sundfólks til að ná lágmörkum á Norðurlandameistaramótið (NM) sem haldið verður í Svíþjóð í byrjun desember og Heimsmeistaramótið í 25m laug (HM25)...
Nánar ...
02.11.2021 09:26

Steingerður og Snæfríður hófu keppni

Evrópumeistaramótið í sundi í 25m laug hófst í morgun í Kazan. Þær Steingerður Hauksdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir byrjuðu mótið á 50m skriðsundi. Steingerður synti á tímanum 25.94 sem er...
Nánar ...
01.11.2021 15:30

EM25 hefst á morgun

Evrópumeistaramótið í sundi hefst í Kazan í Rússlandi á morgun, þriðjudaginn 2.nóvember. Sundsamband Íslands er með 3 sundmenn á mótinu en það eru þau Anton Sveinn McKee, Snæfríður Sól Jórunnardóttir...
Nánar ...
10.07.2021 15:49

Annar hluti NÆM

Sunna Arnfinnsdóttir hóf seinni hlutann í dag á 400 metra fjórsundi. Hún synti á 5:24,96 en hún á best 5:16,97. Sunna hafnaði í 12 sæti af 16 keppendum. Veigar Hrafn tók við hjá strákunum og synti 400...
Nánar ...
01.07.2021 12:27

Æfingahelgi framtíðarhóps í september

Þá er komið í ljós hverjir hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahelgi Framtíðarhóps í september. Framtíðarhópur er valinn þrisvar sinnum á hverju sundári, upplýsingar um hvernig valið fer fram...
Nánar ...
05.06.2021 16:23

Sunna, Nadja og Elísabet með NÆM lágmark

Fyrri úrslitahluti Sumarmóts SSÍ kláraðist rétt í þessu en þá voru syntir úrslitariðlar í þeim greinum sem fram fóru í morgun. Þá var hraðasti riðill í 400m fjórsundi og 800m skriðsundi kvenna og 400m...
Nánar ...
17.05.2021 12:39

EM50 hafið í Búdapest, ári á eftir áætlun

Þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður Hauksdóttir hófu keppni fyrir Íslendinga hér á EM50 í Búdapest með því að synda 50 metra skriðsund. Jóhanna Elín kom í mark 47. í greininni, á tímanum...
Nánar ...
17.05.2021 07:00

EM50 hefst í dag - Í beinni á RÚV

Evrópumeistaramótið í 50m laug hefst í dag í Búdapest í Ungverjalandi þar sem við Íslendingar eigum 5 keppendur. Þrjú eiga sund á fyrsta degi en það eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður...
Nánar ...
15.05.2021 11:00

EM50 - keppendur og greinar

Evrópumeistaramótið í 50m laug mun fara fram dagana 17.-23. maí nk. í Búdapest í Ungverjalandi. Alls hafa 5 einstaklingar náð tilskyldum árangri inn á mótið og flugu þau út 13. maí ásamt þjálfurum og...
Nánar ...
12.05.2021 11:38

Æfingadagur framtíðarhóps SSÍ

Síðastliðinn laugardag hittist Framtíðarhópur SSÍ á fyrirlestrum og æfingum í Laugardalnum. Vaka Rögnvaldsdóttir, doktor í Íþrótta- og heilsufræði hélt fyrirlestur um næringu og góðar venjur auk þess...
Nánar ...