Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dómaranámskeið fimmtudaginn 4. mars

02.03.2021


Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 4. mars kl. 18:00 í Pálsstofu í Laugardalslaug.

Skráning á námskeiðið sendist á netfangið ; domaranefnd@iceswim.is


Við skráningu þarf að koma fram nafn, kennitala, gsm og úr hvaða félagi þið komið.

Fjöldi verður takmarkaður við 15 einstaklinga. 

Til baka