Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lágmörk og viðmið meistaramóta SSÍ birt

21.09.2020

Sundsamband Íslands hefur undanfarin ár gefið út bæklinginn Lágmörk og viðmið þar sem sundhreyfingin hefur getað fundið upplýsingar og lágmörk um meistaramót SSÍ og landsliðsverkefni sambandsins á tímabilinu.

Í ár verður breytt örlítið út af vananum og verður skjalið í tveimur hlutum; Meistaramót SSÍ annarsvegar og Landsliðsliðsverkefni SSÍ hinsvegar.

Fyrrnefnda skjalið hefur nú verið birt en þar má einnig finna leiðbeiningar um ABC mótafyrirkomulagið. Unnið er að því að klára skjalið með landsliðsverkefnum.

Lágmörk og viðmið Meistaramóta SSÍ 2020-2021

Til baka