Beint á efnisyfirlit síðunnar

Könnun fyrir 16 ára og eldri iðkendur

09.10.2019

Í morgun var opnað fyrir könnun fyrir 16 ára og eldri iðkendur í sundhreyfingunni.

Markmið könnunarinnar er að skoða hvernig við getum haldið fólki á þessum aldri lengur í hreyfingunni, hvort sem það er við keppni eða æfingar. Þá rýnum við í áhugasvið og markmiðasetningu. Við hvetjum alla 16 ára og eldri (ekki garpa þó) að taka þátt og leggja sundhreyfingunni um leið lið við að skapa betra umhverfi fyrir alla innan hennar.

Könnunina má finna hér: www.sundsamband.is/konnun

Vinsamlegast athugið að einungis er hægt að taka könnunina einusinni í hverju tæki.

Áætlaður meðaltími við útfyllingu er 5-6 mínútur. Lokað verður fyrir þátttöku kl. 21:00, mánudaginn 14. október.

Til baka