Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eva Margrét með telpnamet

28.09.2019

Eitt telpnamet var slegið á Bikar um helgina.

Það gerði Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB þegar hún synti 200m bringusund á tímanum 2:34,41, sem er einnig undir NM lágmarki.

Gamla metið átti Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, frá 2011; 2:35,23.

Til hamingju Eva Margrét!

Til baka