Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir frá EYOF í Baku

24.07.2019Kristín Helga Hákonardóttir synti í dag á EYOF í Baku 200 metra skriðsund. Hún kom í mark á tímanum 2:07,59 sem er hennar besti tími í greininni, en fyrir átti hún 2:07,65. Þannig háttaði til að vegna þess hversu margar sundkonur frá nokkrum þjóðum synda í greininni þá endaði Kristín Helga "næst inn í úrslit" þó hún hafi lent í 25. sæti í keppninni.
Til baka