Beint á efnisyfirlit síðunnar

Við störf á EYOF

23.07.2019Þórunn Kristín Guðmundsdóttir er í sundtækninefnd Evrópska sundsambandsins - LEN/TSC og er að störfum á EYOF þess vegna. Hér er hún ásamt lukkudýrum EYOF þeim Cirtdan og Babir á laugarbakkanum í Baku.
Til baka