Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eygló Ósk syndir í nótt

23.07.2019

Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir í nótt 50 metra baksund á HM50 í Gwangju. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma og Eygló Ósk syndir í annarri grein dagsins í öðrum riðli á braut 4.

Hér er svo hægt að ná sér í ýmislegt gagnlegt og skemmtilegt varðandi Gwangju 2019

Myndir með frétt

Til baka