Beint á efnisyfirlit síðunnar

Patrik Viggó synti 1500m skriðsund

04.07.2019

Patrik Viggó Vilbergsson synti rétt í þessu 1500m skriðsund á EMU í Kazan, hann synti á tímanum 16.20.44, besti tími hans í greininni er 16.06.23 sem hann synti á ÍM50 í apríl.

Patrik mun synda 800m skriðsund á laugardaginn en mótinu likur á sunnudaginn.

Til baka