Beint á efnisyfirlit síðunnar

Patrik Viggó synti 400m skriðsund í morgun

03.07.2019

Patrik Viggó Vilbergsson hóf keppni í morgun á EMU sem fram fer í Kazan, hann synti 400m skriðsund á tímanum 4.07.81, besti tími hans í greininni er 4.02.93. 

Til að synda sig inn í úrslit sem fram fara í dag þá þurfti að synda á tímanum 3.54.71.  

Patrik mun synda 1500m skriðsund á morgun fimmtudag og 800m skriðsund á laugardaginn.

Hér er hægt að fylgjast með úrslitum og live stream : http://www2.len.eu/?p=15124

 

Til baka