Beint á efnisyfirlit síðunnar

AMÍ 2019 hafið

21.06.2019

Aldurflokkameistaramótið í sundi 2019 er hafið. Mótið fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ og stendur yfir alla helgina.

Tæplega 300 keppendur eru skráðir til leiks frá 15 félögum og fjölmargir þjálfarar, fararstjórar og áhorfendur bætast við sem myndar mikla og skemmtilega stemningu á bakkanum.

Keppni í morgunhlutum hefst kl. 8:35 en seinnipartshlutar hefjast kl. 15:30 alla daga.

 

Úrslitasíðan

Bein vefútsending

Upplýsingasíða AMÍ 2019

 

Til baka