Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dómaranámskeið 19. júní í Pálsstofu

15.06.2019

Dómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 19. júní kl 18:00 í Pálsstofu í Laugardalslaug. 

Námskeiðið næstkomandi  miðvikudag er bóklegur hluti í  ca 2.5 klst, síðan til að öðlast réttindi dómaranema þarf að dæma tvo mótshluta á sundmóti.

 

Til baka