Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn synti á nýju Íslandsmeti

30.05.2019

Anton Sveinn synti rétt í þessu 100m bringusund á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi á nýju Íslandsmeti, hann synti á 100:33 en gamla metið átti hann sjálfur 1:00:45 sem hann setti í ágúst 2018.

Hægt er að fylgjast með úrslitum hér :  https://serbia-swim.org.rs/live/2019/mne-2019/index.html

Nánari fréttir koma að loknum hlutanum í dag, en sundhluta leikanna lýkur í dag.

Til baka