Beint á efnisyfirlit síðunnar

HM50 lágmark hjá Kristni í morgun á ÍM50

07.04.2019

Kristinn Þórarinsson úr Fjölni synti á HM50 lágmarki í 50m baksund í morgun á tímanum 26:05, hann bætti tíma sinn síðan á RIG í janúar en þá synti hann á 26:19.

Kristinn syndir kl 17:17 til úrslita í 50m baksundi í Laugardalslaug, en í dag fer fram síðasti hluti á ÍM50 2019.

 

Til baka