Beint á efnisyfirlit síðunnar

Boðsundskeppnin að hefjast - Bein úrslit

26.03.2019

Boðsundskeppni grunnskólanna 2019 er að hefjast en rúmlega 600 keppendur eru mættir í Laugardalslaug.

Hægt er að sjá bein úrslit á úrslitasíðu Swimrankings og á SplashMe í farsímanum: Boðsundskeppni Grunnskólanna 2019

Til baka