Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmet og HM lágmark hjá Antoni

10.11.2018

Anton Sveinn McKee úr SH bætti nú rétt í þessu 9 ára gamlt Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar í 200m bringusundi hér á Íslandsmeistaramótinu í 25m í sundi í Hafnarfirði.

Anton synti sigraði greinina á tímanum 2:07,04 sem er einnig undir HM lágmarki. Gamla metið var 2:07,75, sett í nóvember 2009.

Bein úrslit og ráslistar mótsins

Til baka