Beint á efnisyfirlit síðunnar

Brynjólfur Óli hefur lokið keppni á YOG 2018

12.10.2018

Brynjólfur Óli synti rétt í þessu 200m baksund á Ólympíuleikum ungmenna á tímanum 2:11.33.  Besti tími hans í greininni er 2:09:38

Þá hefur íslenska sundfólkið lokið keppni á YOG 2018 og koma þau heim reynslunni ríkari eftir að hafa tekið þátt í þessum leikum.

Til baka