Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snæfríður lauk keppni á YOG í dag

11.10.2018

Snæfríður Sól synti 50m skriðsund í undarásum í dag á tímanum 27:34 og endaði í 31 sæti af  54 keppendum.  Besti tími Snæfríðar er 26:60. 

Síðasti tími inn í úrslit sem fara fram síðar í kvöld var 26:22.

 

Til baka