Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snæfríður Sól komst í úrslit á Danska meistararmótinu.

12.07.2018

Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf keppni á Danska meistaramótinu nú í morgun og synti 100m skriðsund á tímanum 56,82 og er þirðja inn í úrslit, en þau fara fram kl 14:30 á ísl. tíma.

Snæfríður tryggði sér A -lágmark á YOG (Ólympíuleikar ungmenna) sem haldnir verða í Buenos Aires í október.

Hér má horfa á úrslitin kl. 14:30:   http://www.livetiming.dk/superlive.php?cid=3993

 

Úrslit http://www.livetiming.dk/results.php?cid=3993&session=1

Til baka
Á döfinni

22