Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aldurflokkameistarar - piltar og stúlkur

26.06.2018

Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki pilta og stúlkna (15-17 ára) er reiknaður árangur úr tveimur stigahæstu greinum einstaklingsins. 

Piltameistari AMÍ 2018 er Patrik Viggó Vilbergsson úr Breiðablik, en hann hlaut 1239 stig samtals fyrir 400m og 800m skriðsund.

Stúlknameistari AMÍ 2018 er Ragna Sigríður Ragnarsdóttir úr Breiðablik, en hún hlaut 1362 stig samtals fyrir 200m og 400m skriðsund. 

Myndin sem fylgir fréttinni er af þeim þar sem þau hafa tekið við viðurkenningunni.

Annars röðuðust aldursflokkameistarar í pilta- og stúlknaflokkum á eftirfarandi hátt:

 

Stúlkur 15 - 17 ára
Aldursflokkameistari Félag Tími
100m skriðsund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 00;58,64
200m skriðsund Ragna Sigríður Ragnarsdóttir Sd. Breiðabliks 02;06,03
400m skriðsund Ragna Sigríður Ragnarsdóttir Sd. Breiðabliks 04;26,20
800m skriðsund Ragna Sigríður Ragnarsdóttir Sd. Breiðabliks 09;12,70
100m baksund Þura Snorradóttir Sf. Óðinn 01;06,86
200m baksund Stefanía Sigurþórsdóttir ÍRB 02;26,17
100m bringusund Adele Alexandra Pálsson SH 01;17,91
200m bringusund Ágústa Bergrós Jakobsdóttir ÍBRvk 02;49,02
100m flugsund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 01;05,31
200m flugsund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 02;29,44
200m fjórsund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH 02;24,88
400m fjórsund Ragna Sigríður Ragnarsdóttir Sd. Breiðabliks 05;07,10
4x100m skriðsund boðsund Sveit SH SH 04;06,16
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
Þorgerður Ósk Jónsdóttir
Kristín Ylfa Guðmundsdóttir
Adele Alexandra Pálsson
4x100m fjórsund boðsund Sveit ÍRB ÍRB 04;35,11
Stefanía Sigurþórsdóttir
Diljá Rún Ívarsdóttir
Eva Margrét Falsdóttir
Birna Hilmarsdóttir

 

Piltar 15 - 17 ára
Aldursflokkameistari Félag Tími
100m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson Sd. Breiðabliks 00;53,96
200m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson Sd. Breiðabliks 01;57,31
400m skriðsund Patrik Viggó Vilbergsson Sd. Breiðabliks 04;12,43
800m skriðsund Patrik Viggó Vilbergsson Sd. Breiðabliks 08;33,05
100m baksund Brynjólfur Óli Karlsson Sd. Breiðabliks 00;57,87
200m baksund Brynjólfur Óli Karlsson Sd. Breiðabliks 02;07,42
100m bringusund Róbert Ísak Jónsson SH 01;08,83
200m bringusund Róbert Ísak Jónsson SH 02;30,45
100m flugsund Brynjólfur Óli Karlsson Sd. Breiðabliks 00;58,81
200m flugsund Brynjólfur Óli Karlsson Sd. Breiðabliks 02;10,03
200m fjórsund Patrik Viggó Vilbergsson Sd. Breiðabliks 02;12,67
400m fjórsund Róbert Ísak Jónsson SH 04;46,38
4x100m skriðsund boðsund Sveit Breiðabliks Sd. Breiðabliks 03;43,77
Patrik Viggó Vilbergsson
Kristófer Atli Andersen
Róbert Andri Pálmason
Brynjólfur Óli Karlsson
4x100m fjórsund boðsund Sveit Breiðabliks Sd. Breiðabliks 04;11,37
Brynjólfur Óli Karlsson
Patrik Viggó Vilbergsson
Róbert Andri Pálmason
Kristófer Atli Andrason
10x50m skrið boðs blandað Sveit ÍBRvk ÍBRvk 04;43,13
Ingvar Orri Jóhannesson
Arna Maren Jóhannesdóttir
Úlfur Páll Andrason
Marta Magnúsdóttir
Sigurður Ingi Sigurðarson
Berglind Bjarnadóttir
Ýmir Chatenay Sölvason
Herdís Birna Viggósdóttir
Björvin Árni Júlíusson
Halla Margrét Baldursdóttir

 

 

Myndir með frétt

Til baka
Á döfinni

22