Beint á efnisyfirlit síðunnar

Formannafundur – Þjálfarafundur SSÍ 2018

08.06.2018

Eins og fram kemur í frétt á heimasíðu SSÍ frá 18.maí verður formanna- og þjálfarafundur SSÍ haldinn fimmtudaginn 14.júní 2018 kl 18:00.

Formenn eða staðgenglar þeirra og þjálfarar eru velkomnir á fundinn.

Vinsamlega sendið skráningu á netfangið ingibjorgha@iceswim.is í síðasta lagi þriðjudaginn 12. júní 2018

Dagskrá :

 1) Starfssemi SSÍ – Almennur rekstur og afreksmál

  2) Atburðadagatal SSÍ 2018 – 2019 og 2019 – 2020

3) Lágmörk SSÍ verkefna innanlands (ÍM25, ÍM50 og AMÍ)

4) Lágmörk og viðmið landsliðsverkefna  (HM25, HM50, EM25, EM50, ÓL, YOG, EYOF, NM, HMU, EMU, NÆM, GSSE)

5) Nefndastarf SSÍ og mönnun nefnda

6) Stefnuþing SSÍ – september 2018

7) Sundþing 2019 – upphaf undirbúnings

Boðið verður upp á léttan kvöldverð meðan á fundinum stendur.

 
Til baka