Beint á efnisyfirlit síðunnar

SH tvöfaldur bikarmeistari

01.10.2017

Bikarkeppni SSÍ fór fram í Reykjanesbæ um helgina í góðu samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar.

Þegar keppni lauk í gærkvöldi stóð Sundfélag Hafnarfjarðar uppi sem tvöfaldur bikarmeistari í 1. deild og vann B-lið þeirra einnig 2. deild karla. B-lið Íþróttabandalags Reykjanesbæjar sigraði 2. deild kvenna.

Lokastigastöðu mótsins má sjá hér:

Lokastigastaða 1 deild karlar.pdf
Lokastigastaða 1 deild kvenna.pdf
Lokastigastaða 2 deild karlar.pdf
Lokastigastaða 2 deild kvenna.pdf

Högni B. Ómarsson var á myndavélinni og koma fleiri myndir inn á Facebook síðuna okkar í dag.

Til hamingju SH og ÍRB!

Myndir með frétt

Til baka
Á döfinni

21